UM OKKUR

Katla lögmannsstofa var stofnuð árið 2012 og er til húsa í Suðurlandsbraut 52, 2. hæð, 108 Reykjavík. Starfsfólk Kötlu lögmanna hefur víðtæka reynslu úr íslensku atvinnulífi. Lögmenn Kötlu lögmanna hafa náð góðum árangri fyrir viðskiptavini sína, hvort sem um ræðir einstaklinga, fyrirtæki eða opinbera aðila. Katla lögmenn kappkosta að veita úrvals þjónustu og í því sambandi er alltaf hægt að ná í vaktsíma stofunnar í síma 862 4642.